Um okkur

Um veiðifélagið Kipp

Kippur er veiðifélag sem stofnað var 2007 til að selja veiðileyfi í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk.
Eigendur félagsins eru Víðir Guðjónsson, Einar Þorvarðarson, Snorri Tómasson og Gísli Gíslason.