Leiga á veiðihúsi

Leiga á veiðihúsi

Hægt er að leigja veiðihúsið utan venjulegra veiðidaga sé þess óskað.
Húsið er þá leigt í helgarleigu eða fyrir veiðimenn frá öðrum veiðifélögum og verðið er 60.000 kr.

Taflan hérna fyrir neðan sýnir daga í rauðu sem uppteknir eru í húsinu, þar með taldir eru veiðidagarnir en húsið fylgir þeim að sjálfsögðu.
Húið er laust klukkutíma fyrir veiði á fyrsta veiðidegi og því þarf að skila hreinu í síðasta lagi einum klukkutíma eftir veiði síðasta veiðidag.

2025