Veiðileyfi

Laus veiðileyfi

Veiðileyfi skal vera búið að staðfesta með 50% greiðslu 1.mars.
Hafi staðfesting ekki borist Kipp þá telst leyfið ekki selt og getum við því ráðstafað viðkomandi leyfi annað.
Rest skal greiðast eigi síðar en 1.maí.
Greiðist inn á reikning: 308-26-6301 kennitala: 630107-1800
(Sendið kvittun á netfangið: gislig74@gmail.com og takið fram veiðdagana)